This cache is named after the song “The Lost Cache of Forgotten Gulch” by The Travel Bugs
“Back up in hills where the dark secrets keep
In a place called Forgotten Gulch where the signal will not reach
Where latitude and longitude don’t mean nothing at all
Legend tells of a cache no man has laid hands upon”
THE CACHE IS NOT AT THE POSTED COORDINATES. THE ACTUAL COORDINATES ARE:
To find the true location you must read the saga below.
NOTE: True to the song lyrics, the signal is a bit wonky in this area so plan accordingly. To help you on your quest, the cache itself is NOT camoflauged, so if you are in the right vicinity, it's in plain sight.
Thanks to Hans from Team Lejeune (and the drummer from Bugsy Travels) for the consult!
And congratulations to ernie66 for the FTF!
Saga Vilhjálms finnandi
Vilhjálm hét maður. Han var kallaður Billy Finnandi. Hann var besti landkönnuðurinn og stýrði mörgum fjársjóðsleitum. Hann var í siglingu landa í milli og tókst það honum vel. Hann fann marga fjársjóði og varð mjög auðugur.
Einu sini fór Billy að leita að týndum fjársjóði gleymdra gljúfrinu en fann hann ekki. Hann leitaði í mörg ár, en fjársjóðurinn var of erfitt að finna.
Hann sigldi til Íslands með mörgum mönnum að ráðfæra sig við norn sem bjó í helli við sjóinn við Vík. Þegar hann kom, stóð hann fyrir utan helli hennar og kallaði: “Norn! Komdu út! Ég hef ferðast langt og þú verður að svara spurningu minni.”
Nornin kom út og spurði: “Hver raskar ró minni?”
"Ég er kallaður Billy Finnandi", svaraði hann, "og ég leita að hinum týnda fjársjóði gleymda gljúfrunnar"
"Þú verður að sanna gildi þitt til að finna þann fjársjóð," sagði nornin.
"Ég er besti fjársjóðsveiðimaður í heimi. Ég hef leitt þrjátíu og fimm leiðangra og fundið hundrað fjársjóði. Ég stýri tuttugu og fimm langbátum hver með fjörutíu mönnum og á þrettán syni og dætur. Segðu mér nú! Hvernig get ég fundið þennan fjársjóð?"
"Þessar tölur segja ekkert," hló nornin, "til að finna þennan mikla fjársjóð verður þú að svara spurningum mínum.”
"Ég mun svara spurningum þínum auðveldlega, norn," hló Vilhjálm, "því ég er frábær maður!"
Nornin dró rún í svartan sandinn

“Hversu margar rætur styðja þennan heim?”, spurði nornin.
Vilhjálm svaraði, “Fræðimaðurinn myndi segja að það séu óteljandi tré í þessum heimi, og svo eru ræturnar líka óteljandi. En ég er gáfaðri en fræðimaðurinn. Ég veit að hið mikla tré Yggdrasil styður alla heima og rætur þess eru taldar.”
Vilhjálm skrifaði svarið í svartan sandinn með sverði sínu.
Nornin dró rún í svartan sandinn

“Og hversu oft hálshöggaði Þór jötunn, Þrívaldi?“ spurði nornin.
“Einfeldningur myndi segja að jötunn megi bara hálshöggva einu sinni,“ sagði Vilhjálm, "En ég hef kynnt mér sögur Þórs og ég veit að Þrivaldi hafði fleiri en eitt höfuð og því veit ég að svarið er meira en eitt."
Vilhjálm skrifaði svarið í svartan sandinn með sverði sínu.
Nornin dró rún í svartan sandinn

“Á hve mörgum fótum reið Óðinn í bardaga?”, spurði nornin.
“Óreyndur kappi myndi svara fjórum, fjölda fóta á hesti.”, svaraði Vilhjálm, “en ég er mikill kappi og veit að Sleipnir, hestur Óðins, var enginn venjulegur hestur, og svo veit ég svarið”.
Vilhjálm skrifaði svarið í svartan sandinn með sverði sínu.
Nornin dró rún í svartan sandinn

"Hvað hefur úlfurinn Fenrir margar hendur?" spurði nornin.
"Barn myndi segja að úlfur hafi engar hendur, en ég er ekkert barn. Ég veit um bardaga Fenrirs og Týrs og veit því svarið!“, hló Vilhjálm.
Vilhjálm skrifaði svarið í svartan sandinn með sverði sínu.
Nornin dró rún í svartan sandinn

Nornin brosti og spurði: "Hversu margir hlutir vantar í þennan heim?"
“Heimspekingur myndi segja að ekkert vanti, að allt sem vantar var ekki ætlað þessum heimi. En ég er vitrari en heimspekingurinn.”, Vilhjálm hrósaði sér, “Dvergarnir bjuggu til keðjuna Gleipnir til að halda hinum volduga úlfi Fenri. Þeir tóku hluti úr þessum heimi til að búa til keðjuna, og svo þessa hluti vantar í þennan heim”.
Vilhjálm skrifaði svarið í svartan sandinn með sverði sínu.
Nornin dró rún í svartan sandinn

"Og nú lokaspurningin. Hversu margir menn hafa fundið týnda fjársjóðinn í gleymda gljúfrinu?" hún spurði.
"Enginn hefur fundið það, norn! Það er sagt að það sé ófinnanlegt.“, svaraði Vilhjálm.
"Þú hefur þitt svar," sagði nornin og hvarf inn í hellinn sinn.
Additional Waypoints
01A8KYB - High Drive Trailhead
N 38° 49.173 W 104° 53.552
P0A8KYB - Parking
N 38° 49.309 W 104° 53.450
Parking